top of page

Miðjarðarhafssalat
Uppskrift

Barion-Borgarar-crop_Midjardarhafssalat.jpg

Dressing

 • 2 matskeiðar olífuolía

 • Safi úr 1 sítrónu (1/4 bolli af sítrónusafa)

 • 2 matskeiðar vatn

 • 2 matskeiðar rauðvínsedik

 •  2 matskeiðar fersk söxuð steinselja

 • 2 teskeiðar basiliku krydd

 • 2 teskeiðar saxaður hvítlaukur, saxaður smátt

 • 1 teskeið oregano krydd

Salat

 • Kál eða salatblanda eftir smekk

 • 1 stór agúrka í teningum

 • 2 tómatar í teningum

 • 1 rauðlaukur, niðurskorinn

 • 1 avókadó, niðurskorið

 • 1/3 bolli ólífur (grænar eða svartar ólífur) skornar í litla bita

 • Sítrónu sneiðar til að skreyta með

Leiðbeiningar

Hrærið saman öllu, nema avocado, með dressingunni en geymdu hluta af marineringunni til að dreyfa yfir í lokin.

Hitaðu kjúklinginn eftir þínum smekk og skerðu hann síðan í renninga eða teninga og blandaðu í salatið. Bættu við marineringu eftir smekk.

Salt og pipar eftir smekk.

Berðu fram með sítrónu.

bottom of page