top of page

BBQ rif

Rifin okkar eru fullelduð og tilbúin til neyslu. Þarf aðeins að hita upp.
 
ATH. Það er best að skola sósuna af sem er í pakkanum en sú sósa er marinering. Best er að setja BBQ sósu einungis eftir hitun þar sem BBQ sósur eru sykraðar og því hætt að sósan brenni við eldun.
 
Við mælum klárlega með að þú veljir BBQ sósu Barion og BBQ Mayo frá Barion. Það er algjör leikbreytir að setja BBQ Mayo yfir BBQ sósuna. Treystu okkur!

BBQ Rif_1_edited.jpg

Eldunarleiðbeiningar

Airfryer

180°C / Max Crisp

8 - 12 mín.

Grill

Grillið rifin 3-5 mínútur á hvorri hlið. Penslið rifin með Barion BBQ sósu þegar þið snúið þeim

Bakaraofn

Grill stilling

190°C í 12 - 15 mín.

Örbylgjuofn

Helst ekki gera það...en ok, 2 mín. í hæstu stillingu ætti að duga.

bottom of page