Barion hamborgarar
Uppskriftir

Hamborgarabrauðið okkar
Mjúkt og gott 70 gr. brauð sem passar fullkomlega utan um Barion borgarana.
ā
Hax: Það er gott að smjörsteikja hamborgarabrauðin á pönnu með smá hunangi eða chili hunangi

Beikonsultu börgerinn
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Milky Lux Ostur
-
12 Tomman beikonsulta
-
Smjörsteiktir sveppir
-
Rauðlaukur
-
Salatblanda
-
Barion Chili mayo
ā
Aðferð: Smjörsteikið sveppi (má bæta við hvítlauk). Smyrjið a.m.k 2 msk. af beikonsultu á neðra brauðið. Dreifið steiktum sveppum yfir beikonsultuna og rauðlauk yfir sveppina. Leggið borgarann þar ofan á. Smyrjið efra brauðið með hressilegu magni af Barion Chili mayo og lokið. Þessi borgari er algjör comfort food bomba með öllu því besta!

Beikon & Milky Cheese Börger
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Milky Lux ostur
-
Beikon
-
Karamellíseraður laukur
-
Salatblanda
-
Dijon sinnepā
ā
Aðferð: Steikið beikon þangað til stökkt, leggið á pappír. Smjörsteikið rauðlauk á lágum hita með sykri til að karamellíserast. Grillið eða steikið Barion borgarana, leggið Milky Lux ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með Dijon sinnnepi. Leggið hamborgarann á brauðið, bætið við karamellíseruðum lauk. Lokið með efra brauði. Silkimjúkur bráðinn ostur og stökkt beikon passar fullkomlega við djúpan og sætan karamellulaukinn!

Hráskinka Deluxe
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Beretta truffluskinkaā
-
Grænt pestó
-
Mozzarella ostur
-
Klettasalat eða salatblanda
-
12 Tomman Trufflu mayo
ā
Aðferð: Grillið eða steikið Barion borgara, leggið mozzarella ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með pestói. Leggið salat og borgarann ofan á brauðið. Bætið við 3 sneiðum af hráskinku á borgarann. Lokið með efra brauðinu. Ljúffengur spænskur blær með ferskri bragðsprengju!

Spanish Sunset Börger
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Milky Lux ostur
-
Beretta hráskinka
-
Sólþurrkaðir tómatar
-
Salatblanda
-
Basil mayoā
ā
Aðferð: Grillið barion borgara, leggið Milky Lux ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með basilmajónesi. Leggið sólþurrkaða tómata og borgarann á brauðið. Bætið við hráskinku á borgarann. Lokið með efra brauðinu. Sæta og salt mætir basilbragðinu sem leggst eins og fjöður á bragðlaukana!
ā
Basil mayo
ā
-
1 dl majónes
-
1 stór lúka ferskt basil
-
1 hvítlauksrif
-
1 msk sítrónusafi
-
1 msk ólífuolía
-
Salt og pipar eftir smakk
ā
Aðferð: Setjið basilblöð, hvítlauk og sítrónusafa í matvinnsluvél eða blandara. Maukið í stutta stund þar til basillaufin eru fínsöxuð. Bætið mæjónesi við og blandið saman þar til blandan er létt græn á lit. Smakkið til með salti, pipar og ólífuolíu.

Avocado Dream Börger
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Eat Me avocado
-
Tómatsneiðar
-
Lime-majónes
-
Klettasalat eða salatblandaā
ā
Aðferð: Grillið Barion borgara. Smyrjið neðra brauðið með lime-majónesi. Leggið avocado sneiðar og salat undir borgarann. Lokið með efra brauði. Lime og avocado gefa frábæran ferskleika og léttleika!

BB King - Bernaise Bomba
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Beikon
-
Hvítlauksristaðir sveppir
-
Cheddar ostur
-
Kál
-
Tómatsneiðar
-
Rauðlaukur
-
Barion Bernaisesósa
ā
Aðferð: Grillið Barion borgara. Smjörsteikið sveppi með hvítlauk. Steikið beikon og leggið á pappír. Smyrjið neðra brauðið með Bernaisesósu. Leggið kál, tómata og rauðlauk ofan á brauðið og borgarann þar ofan á. Bætið við hvítlauksristuðum sveppum og beikoni ofan á borgarann. Toppið með Bernaisesósu og lokið með efra rauði. Þennan er gott að elska og borða með stál og hníf!

The King
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Ostur
-
Beikon
-
Karamellíseraður laukur
-
12 Tomman Chili hunang
-
Barion Trufflumayo
ā
Aðferð: Steikið beikon þangað til stökkt, leggið á pappír. Smjörsteikið rauðlauk á lágum hita með sykri til að karamellíserast. Grillið eða steikið Barion borgarann, leggið ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með Barion trufflumayo. Leggið hamborgarann á brauðið, bætið við karamellíseruðum lauk og beikoni. Toppið með chili-hunangi frá 12 Tommunni. Lokið með efra brauði.

The Basic
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Ostur
-
Kál
-
Súrar gúrkur
-
Tómatur
-
Barion WTF sósa
ā
Aðferð: Grillið eða steikið Barion borgarann, leggið ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með Barion WTF sósu. Leggið kál, súrar gúrkur og tómat á brauðið og hamborgarann þar ofan á. Toppið með Barion WTF sósu og lokið með efra brauði.
_edited.jpg)
The BARION
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Ostur
-
Barion BBQ mayo
-
Beikon
-
Salatblanda
-
Rauðlaukur
-
Barion Chili hunang
ā
Aðferð: Steikið beikon þangað til stökkt, leggið á pappír. Grillið eða steikið Barion borgarann, leggið ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með Barion BBQ mayo. Leggið salatblöndu og rauðlauk á brauðið og borgaranum þar ofan á. Bætið við beikoni og toppið með Barion chili-hunangi. Lokið með efra brauði.

The Queen II
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Ostur
-
Beretta hráskinka
-
Aioli
-
Dijon sinnep
-
Salatblanda
-
Rauðlaukur
ā
Aðferð: Grillið eða steikið Barion borgarann, leggið ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með Dijon sinnepi. Leggið salatblöndu og rauðlauk á brauðið og borgarann þar ofan á. Bætið við hráskinku. Smyrjið efra brauð með Aioli og lokið.

Red Hot Chili Börger
-
120-175gr Barion borgari
-
Barion hamborgarabrauð
-
Ostur
-
Pepperoní
-
Barion Hot Wings sósa
-
Jalapeno
-
Salatblanda
-
Rauðlaukur
-
Aioli
ā
Aðferð: Steikið pepperoní og leggið á pappír. Grillið eða steikið Barion borgarann, leggið ost ofan á á síðustu mínútu. Smyrjið neðra brauðið með Barion Hot Wings sósu. Leggið salatblöndu og rauðlauk á brauðið og borgarann þar ofan á. Bætið við pepperoní og toppið með Aioli. Lokið með efra brauði.
Eldunarleiðbeiningar
Vel steiktur
Well done
Kjarnhiti 71°C
Miðlungs
Medium
Kjarnhiti 60-63°C
Meðal steiktur
Medium well
Kjarnhiti 66 - 68°C
Lítið steiktur
Medium rare
Kjarnhiti 54 - 57°C