top of page
Nautasteikur
Nautalund
Gott meðlæti með nautalund:
-
Barion Bernaise sósa
-
Barion beikon kartöflusalat
-
Barion kartöflukoddar
-
Barion Röstí kartöflur
-
Grillaður aspas
-
Hvítlauksristaðir sveppir
-
Léttsoðið brokkolí
-
Ofnbakaðar gulrætur með chili hunangi
-
Soðinn eða grillaður maís
-
Smjörsteikt smælki – Airfryer: 15 mín á 200°C.
-
Bökuð kartafla með hvítlaukssmjöri 12 Tommunnar eða sýrðum rjóma og kryddjurtum
Mínútusteik
Steikarsamloka
-
Mínútusteik skorin í strimla
-
Barion Bernaise sósa
-
Beikon
-
Smjörsteiktir sveppir
-
Karamellíseraður laukur
-
Salatblanda
-
Rauðlaukur
-
Barion hamborgarabrauð
Hax: Það er gott að smjörsteikja hamborgarabrauðin á pönnu með smá hunangi eða chili hunangi
Eldunarleiðbeiningar
Rautt
Rare
Kjarnhiti 52 - 55°C
Gegnsteikt
Well done
Kjarnhiti 65-70°C
Meðal steikt
Medium
Kjarnhiti 55 - 60°C
bottom of page