top of page
Meðlætið okkar

Maís Salsa
Algjör snilld í taco, á salatið, á pizzuna eða eitt og sér með steikinni.

Beikon Kartöflusalat
Geggjað kartöflusalat með beikonbitum. Snilld með steikinni, rifjunum eða börger.

Ostafylltar krókettur
Gómsætir ostafylltir kartöflukoddar (krókettur). Passa vel með steik, hamborgara, fiski eða bara eitt og sér sem forréttur.
Þarf aðeins að hita i ofni á 200°c í 15 mín. eða í Airfryer á 200°c í 10-12 mínútur.

Röstí kartöflur
Geggjaðir Röstí kartöfluklattar, Passa vel með steik, hamborgara eða bara fiski. Þarf aðeins að hita i ofni á 200°c í 15 mín. eða í Airfryer á 200°c í 10-12 mínútur.
bottom of page