Sósurnar okkar
BBQ Mayo
Þessi sósa á enga sína líka. Algjör snilld á hamborgara, grísarif, vængi, pizzuna eða klúbbsamlokuna.
Bernaise
Sígild og góð á hamborgarann, klúbbsamlokuna, með plokkfiski, grillkjötinu eða frönskum kartöflum.
BBQ sósa
Þessi BBQ sósa er í algjörum sérflokki. Íslensk framleiðsla og passar með öllu sem þolir góða BBQ sósu.
Hot Wings sósa
Þessi sósa er gjörsamlega trufluð á vængi eða kjúklingaborgarann. Innblásin af Frank's Butter sósunni. Framleidd á Íslandi.
Gráðaosta sósa
Nauðsynleg yfir Hot Wings og frábær á borgarann eða klúbbsamlokuna. Líka góð sem dipping sósa með niðurskornu grænmeti.
Trufflu Mayo
Trufflu Mayo er ekki það sama og Trufflu Mayo. Sturluð á borgarann eða með steikinni. Líka góð í að tossa salat.
WTF sósa (What The Food)
Þessi hamborgarasósa er innblásin af McDonalds. Súru gúrkurnar gera töfra í þessari sósu.
Kokteilsósa
Þjóðarstolt Íslendinga hefur aldrei bragðast betur.