Sósurnar okkar

Chili Mayo
Þessi sósa er ávanabindandi og ætti að notast af mikilli varúð. Algjör snilld á allt sem þú vilt með smá auka chili.

Bernaise
Sígild og góð á hamborgarann eða klúbbsamlokuna, með plokkfisknum, grillkjötinu eða frönskum kartöflum.

BBQ sósa
BBQ sósa í algjörum sérflokki. Íslensk framleiðsla og passar með öllu sem þolir góða BBQ sósu.

Hot Wings sósa
Þessi sósa er gjörsamlega trufluð á vængi eða kjúklingaborgarann. Innblásin af Frank's Butter sósunni en framleidd á Íslandi.

Gráðaosta sósa
Nauðsynleg yfir Hot Wings og frábær á borgarann eða klúbbsamlokuna. Líka góð sem ídýfa með niðurskornu grænmeti.

BBQ Mayo
BBQ mayo ......

WTF sósa (What The Food)
Þessi hamborgarasósa er innblásin af McDonalds. Súru gúrkurnar gera gæfumuninn!

Kokteilsósa
Þjóðarstolt Íslendinga hefur aldrei bragðast betur.